Færsluflokkur: Bílar og akstur
Flottur spoiler
26.6.2009 | 13:24
Þetta er flottur spoiler á bílnum, er hann frá framleiðanda bílsins eða er þetta aftermarket mod? Og felgurnar líka - magnaðar. Hjálpa þær manni að fara hratt?
Ég er farinn að versla mér felgur, gluggafilmur og spoiler (og fá mér jafnvel strípur og spraytan í leiðinni).
kv,
ÓS
![]() |
Ók yfir gagnstæða akrein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |