Ekki sömu leið og Landsbankinn?

Ritstjórn Morgunblaðsins passar sig að tala eins og Kaupþing hafi verið eini bankinn sem fór á hausinn árið 2008. Það að Landsbanki bláu handarinnar hafi farið enn hressilegar á hausinn, og tekið hina tvo með sér í fallinu er ritstjórn Moggans óviðkomandi.

Eða er þetta e.t.v. vel dulbúið hrós til Kaupþingsmanna, að Bretar óttist að Santander fari ,,bara" á hausinn eins og Kaupþing en ekki eins hressilega og Landsbankinn sem kallaði yfir sig hryðjuverkalög og ónýt samskipti gamalla vinaþjóða.

Maður spyr sig.

kv,

ÓS


mbl.is Santander sömu leið og Kaupþing?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband