Öflugasti þrýstihópur landsins.
3.12.2008 | 13:27
Bændasamtökin hafa ótrúleg áhrif. Bændur eru um 3% af þjóðinni og samtök þeirra gefa út 3 tímarit og hafa bein og óbein áhrif á alla löggjöf varðandi landbúnað á Íslandi. Hvað eigum við lengi að vera fangar þessara 3% ? Það væri þjóðhagslegra hagkvæmara að borga þessm 9þúsund aðilum atvinnuleysisbætur, leggja niður allan stuðning til landbúnaðar og afnema öll höft á matvæli. Hagur þessara 3% myndi auðvitað versna en allra hinna 97% myndi batna. Ímyndið ykkur helmingi lægra matvælaverð. Það er fólk úti í heimi sem getur framleitt jafn góðar vörur, ef ekki betri, fyrir lægra verð. Þessir 9000 aðilar geta svo einbeitt sér að því að byggja upp ferðamensku eða stundað skórækt. Látum ekki minnihlutann kúga meirihlutann. Hugsum okkar gang.
kv,
sá bitri
kv,
sá bitri
Von á matvælafrumvarpi á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Svo ég safni ekki of mörgum óvinum þá er vert að taka það fram að ég tel ekki ráðlegt að endilega gera það sem er "þjóðhagslega hagkvæmt" á stundinni, það eru félagsleg og söguleg rök sem þarf að skoða einnig. En að sjálfsögðu er ég fylgjandi því að höftum verði aflétt á endanum.
Aliber, 3.12.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.