Vandaðir embættismenn mobbaðir út
11.2.2009 | 13:04
Það hlýtur að vera ömurlegt að verða seðlabankastjóri, vinna starfið svo vel að yfirmaður þinn hefur akkúrat ekkert út á störf þín eða persónu að athuga, og verða svo fórnarlamb stjórnmálaferils Davíðs Oddssonar.
Þannig fór fyrir Ingimundi og Eiríki og er það aumt.
m.b.k.
Sá gamli
Eiríkur hættir í júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.