Traust vs. að drulla þessu í gegn
25.2.2009 | 13:54
Það hlýtur að vera eðlilegt að kynna sér þessa skýrslu. Ég skil ekki þessa hysteríu yfir því að fá að bíða eftir henni. Af hverju liggur svona mikið á að breyta lögum um seðlabanka? Ath. sagði ekki losna við Davíð heldur breyta lögum.
Það verður að vanda sig við það.
m.b.k.
sá gamli
![]() |
Fá ráðrúm til að kynna sér skýrsluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Hvaða hvaða.. Á næsta ríkisstjórn (framsókn og sjálfstæðisflokkur) ekki eftir að breyta lögum um seðlabanka aftur hvort eð er?
Svo er líklegt að seðlabankinn þurfi ekki að starfa nema 3-4 ár í viðbót áður en hann verður lagður niður og starfsemi hans færð í kjallara í Strassburg. Breytir það þá nokkru þótt forsætisráðherra skipi stjórn seðlabankans og peningaráðsnefndina? Einungis um ,,tímabundna" ráðningu að ræða í lengstafalli.
kv,
Ólafur S (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.