Nojaður kommi og 8 ára stúlkubarn
3.1.2009 | 15:28
Mikið djeskoti er komminn og samsæriskenningagjallarhornið Einar Már Guðmundsson vel innmúraður. Hann heldur sömu ræðuna trekk í trekk, á þeim vettvangi sem honum sýnist, þegar honum sýnist. Hef annars rýnt örlítið í þessa ræðu hans og fundið fátt annað við hana en innlifunina, hann er lifandi flutningurinn hjá honum, það má hann eiga.
Annars finnst mér í hæsta máta klígjukennt að stilla 8 ára stúlkubarni upp í púltinu. Aðeins of Ameríkst tilfinningarúnk fyrir minn smekk.
M.b.k.
Sá gamli
Mótmælaróður hertur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Eru það ekki akkurat börnin sem eru átta ára í dag sem eiga eftir að borga sukkpakkann?
axel (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 15:51
Þér til upplýsingar, þá var enginn sem stillti stúlkubarninu upp á ræðupúltið. Hún bað sjálf um að vera á mælendaskrá, svo fólkið fengi að heyra hlið íslenskra barna.
En það fellur greinilega ekki í kramið á Íslandi, að næsta kynslóð sem þarf að borga upp ruglið fyrir þessa kynslóð, fái að tjá sig.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 3.1.2009 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.